Um okkur

Kynntu þér Advant


Okkar gildi


Advant endurskoðun ehf. samanstendur af sérfræðingum með ólíka sérþekkingu sem starfa náið saman eftir sömu gildum, reglum og gæðakröfum. Advant veitir vingjarnlega og áreiðanlega þjónustu sem er líka á viðráðanlegu verði.

Okkar gildi eru í hávegum höfð:
// Heiðarleiki
// Samvinna
// Sveigjanleiki