Innri endurskoðun

Áhættustýring, eftirlitþættir og stjórnarhættir


Innri endurskoðunarþjónusta Advant

Advant endurskoðun ehf. veitir óháða og hlutlæga staðfestingu og ráðgjöf á virkni áhættustýringar, eftirlitsaðferða og stjórnarháttum með kerfisbundnum og öguðum vinnubrögðum til að styðja fyrirtæki og stofnanir í því að ná markmiðum sínum.

Við leggjum metnað okkar í því að veita jafnframt virðisaukandi ráðgjöf handa stjórnendum.

Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar og hægt er að úthýsa innri endurskoðun að öllu leyti eða að hluta til Advant endurskoðunar ehf.

Innri endurskoðun

Fyrir fyrirtæki og stofnanir að hluta eða öllu leyti.

Úttektir

Sértækar úttektir á innri eftirlitsþáttum.

Ráðgjöf

Ráðgjöf á sviði innra eftirlits og aðstoð við innleiðingu.

Stjórnarhættir

Ráðgjöf og aðstoð við fyrirtæki á sviði góðra stjórnarhátta.